fbpx
Recurso 10_2x

ÁSKRIFT AÐ HUNDAFÓÐRI

Fóðri flytur fóðrið heim!

Hvernig virkar áskrift hjá Fóðra?

1

Þú velur hundafóður og skráir þig í áskrift með því að smella hér

2

Við komum með hundafóðrið heim til þín með reglulegu millibili

3

Fóðri flytur fóðrið heim að dyrum. 

Engin binding!

Þú velur hundafóður sem hentar hundinum þínum og við keyrum það heim að dyrum með reglulegu millibili. Þú getur valið hvort hundafóðrið sé heimsent í hverjum mánuði, annan hvern mánuð eða á tveggja vikna fresti. Smelltu hér til að skoða úrvalið og skrá þig í áskrift.

Hægt er að fá hundafóðrið á mánaðarfresti, annan hvern mánuð eða á tveggja vikna fresti. Fóðri keyrir hundafóðrið út á þriðjudögum og föstudögum, reikna má með útkeyrslu á bilinu kl. 17-22.

Við sendum fóðrið heim að dyrum um land allt með TVG Xpress.

Já, þú getur skráð þig úr áskrift hvenær sem þú vilt.

Fóðri keyrir hundafóðrið út á þriðjudögum og föstudögum, reikna má með útkeyrslu á bilinu kl. 17-22.

Þú getur skráð þig í áskrift með því að smella hér. Fyrst velur þú hundafóður sem hentar þínum hundi og síðan velur þú hversu oft Fóðri kemur með hundafóðrið heim að dyrum.

Í hverjum mánuði er nýtt SkemmtiBox stútfullt af skemmtilegum vörum fyrir hundinn þinn. SkemmtiBox inniheldur 5 skemmtilegar vörur. Tvær tegundir af nammi, tvö leikföng og einn óvæntan hlut. Ef þú vilt fá að vita hvað er í SkemmtiBoxi mánaðarins þá getur þú sent okkur tölvupóst á Fodri@Fodri.is.

SkemmtiBoxið er heimsent alla Þriðjudaga og Föstudaga. Eftir fyrstu afhendingu þá færðu SkemmtiBoxið beint að dyrum mánaðarlega.

Fyrsta flokks þjónusta

Heimsendingar

Heimsending um land allt með TVG Xpress

Engin binding

Hægt er að skrá sig úr áskrift hvenær sem er

Fóðri
Þekkt vörumerki

Hágæða hundafóður frá vörumerkjum sem þú þekkir og treystir

Örugg greiðsla

Snögg og örugg greiðsluaðferð í gegnum Valitor

Hafðu samband!

Shopping Cart